


Laugardaginn 5. maí kl. 14:00 opnar Hanna Hlíf Bjarnadóttir myndlistarsýninguna Bróderaðir málshættir í Populus tremula. Verk Hönnu Hlífar fjalla um konur og viðhorf til þeirra fyrr og nú
Einnig opið sunnudaginn 6. maí kl. 14:00-17:00 | Aðeins þessi eina helgi
<< Home