24. apr. 2007

Kári Páll Óskarsson | 28.4.07


Laugardaginn 28. apríl kl. 21:00 mun Kári Páll Óskarsson kynna og lesa úr nýútkominni ljóðabók sinni, Oubliette, á bókmenntakvöldi í Populus tremula. Auk Kára koma fram tvö önnur ungskáld, þeir Jón Örn Loðmfjörð og Davíð A. Stefánsson.

Húsið verður opnað kl. 20:30 | Ókeypis aðgangur | Malpokar leyfðir