22. júl. 2013

Carol Bernier sýnir í PopulusLaugardaginn 27. júlí kl. 14.00 opnar kanadíska myndlistarkonan Carol Bernier sýningu í Populus tremula

Bernier, sem dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins, er fædd, menntuð og búsett í Montreal í Kanada, en hefur iðka list sína og haldið sýningar víða um lönd. 

Nú sýnir hún verk sem sækja innblástur til íslenskrar náttúru og umhverfis. Nánar á: www.carolbernier.com

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 28. júlí kl. 14.00-17.00. 

Aðeins þessi eina helgi.