27. maí 2013

Samnorrænt verkefni 29. og 30. maí

Nýr norrænn stjörnuhiminn
Samnorrænt verkefni


Miðvikudaginn 29. maí kl. 16.00 opnar sýning nemenda úr 4. og 7. bekk Giljaskóla, Nýr norrænn stjörnuhiminn í Populus tremula (í kjallara Listasafnsins á Akureyri). 


Hvetjum sem flesta til þess að koma og upplifa nýjan norrænan stjörnuhiminn sem nemendur frá Danmörku, Svíþjóð og Íslandi hafa skapað saman.


Sýningin verður einnig opin fimmtudaginn 30. maí frá kl. 16.00-18.00 (báða dagana).