4. mar. 2013

HLYNUR HALLSSON | 9.-10. mars 2013


RENNANDI VATN OG FLEIRI NÝ VERKHLYNUR HALLSSON


Laugardaginn 9. mars kl. 14.00 mun Hlynur Hallsson opna sýninguna Renn­andi vatn og fleiri ný verk í Populus tremula. 

Þar mun Hlynur sýna ljósmynda- og mynd­bandsverk ásamt textum, allt áður ósýnd verk.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 10. mars frá kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.