3. jún. 2013

Berglind Ágústsdóttir og Heiða Eiríks


Berglind Ágústsdóttir og Heiða Eiríks

Fimmtudaginn 6. júní kl. 20.00 halda Berglind Ágústsdóttir og Heiða Eiríks tónleika í Populus tremula. Berglind er tónlistar- og myndlistarmaður og hefur nýlokið við sinn þriðja geilsadisk. Einnig hefur hún nýhafið útgáfu á kasetturöð með tónlistarlegum tilraunum og út eru komnar tvær í fleirri röð. 

Heiða hefur, auk þess ð› vera trúbador með nokkrar sólóplötur að baki, gefið út fjölda diska með hljómsveitunum Unun, Heiðu og heiðingjunum og Hellvar.

Þessir tónleikar eru hluti tónleikaferðar þeirra um landið og styrktir af Kraumi, tónlistarsjóði. 


Aðgangur er ókeypis  |  Malpokar leyfðir