16. maí 2011

HJÖRDÍS FRÍMANN SÝNIR | 21.-22. maíLaugardaginn 21. maí kl. 14:00 opnar Hjördís Frímann sýningu í Populus Tremula.

Hjördís er myndlistarmaður og leikskólakennari, fædd og búsett á Akureyri.

Á þessari sýningu eru fígúratíf málverk með fortíðarþrá, ásamt völdum köflum úr eldri verkum sem prentuð eru á striga.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 22. maí kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.