4. apr. 2011

AÐALSTEINN SVANUR Á ROSENBERG


Föstudaginn 8. apríl kl. 21:30
heldur söngvaskáldið og Populusmaðurinn
AÐALSTEINN SVANUR SIGFÚSSON
tónleika á CAFÈ ROSENBERG við Klapparstíg 25-27 í Reykjavík

AÐALSTEINN flytur eigin lög og kvæði,
ýmist einn eða með Hjálmari Guðmundssyni

Aðgangur ókeypis (malpokar bannaðir!)

Ljósmyndirnar tók Níels Sveinsson.