28. feb. 2011

Grímsi og Konni TÓNLEIKAR 5. mars


Laugardaginn 5. mars kl. 21:30 halda Grímsi og Konni úr Tenderfoot tónleika í Populus tremula ásamt góðum gestum og leika eigin tónlist.

Sérstakur gestur á tónleikunum verður snill­ingurinn Kristján Edelstein.

Þetta verða frjálslegir tónleikar á rólegum nótum að hætti þeirra félaga.

Húsið verður opnað kl. 21:00 | Aðgangur ókeypis | Malpokar leyfðir