2. maí 2011

RAGNAR HÓLM | sýning 7.-8. maíBIRTAN Á FJÖLLUNUM
Ragnar Hólm sýnir vatnslitamyndir í Populus tremula

Laugardaginn 7. maí kl. 14:00 opnar Ragnar Hólm sýningu á nýjum vatnslitamyndum í Populus tremula.

Meginstef myndanna er ljós og skuggar í náttúru Eyjafjarðar þótt leikurinn með ljósið berist víðar.

Þetta er önnur einkasýning Ragnars.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 8. maí kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.