10. des. 2007

KVÖLDSKEMMTUN | 15. des.SUÐRIÐ Í NORÐRINU / NORÐRIÐ Í SUÐRINU
STEINUNN ARNBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR, MATHURIN MATHAREL & KARINE SEROR
KVÖLDSKEMMTUN

Laugardaginn 15. desember kl. 21:30 flytja tónlistarmennirnir Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og Mathurin Matharel ásamt myndlistarkonunni Karine Seror dagskrána Norðrið í Suðrinu og Suðrið í Norðrinu í Populus tremula. Þar flytja listamennirnir, sem allir búa og starfa í París, tónlist, ljóð og dans. Steinunn er gestum Populus að góðu kunn eftir að hafa komið tvívegis fram þar með með Dean Ferrell.
Húsið verður opnað kl. 21:00 – aðgangur ókeypis – malpokar leyfðir