12. nóv. 2007

Sigurður Heiðar Jónsson | 17. nóv.








Úr dagbók Rúdólfs Rósenberg
BÓKMENNTAKVÖLD

Laugardaginn 17. nóvember kl. 21:00 verður flutt ljóðadagskráin Úr dagbók Rúdólfs Rósenberg í Populus tremula. Rúdólf er hliðarsjálf Sigurðar Heiðars Jónssonar sem hefur lítt haft sig í frammi með eigið efni en því meira stuðlað að listviðburðum annarra. Ljóðin verða flutt með lestri og söng. Af þessu tilefni gefur Populus tremula út bók með ljóðum Rúdólfs/Sigurðar.
Húsið verður opnað kl. 20:30 – aðgangur ókeypis – malpkar leyfðir.