26. okt. 2007

Gunnar Kr. | 10.-11. nóv.

Laugardaginn 10. nóvember kl. 14:00 opnar Gunnar Kr. Jónasson myndlistarsýninguna Svart í Populus tremula. Á sýningunni verða splunkunýir skúlptúrar eftir Gunnar Kr. sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir þrívíða myndlist, auk málverka og teikninga.
Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 11. 11. kl. 14:00 - 17:00.

Aðeins þessi eina helgi.