5. okt. 2007

gunnar m. g. | 11. otk.


Fimmtudaginn 11. október kl. 21:00 verður verður haldið bókmenntakvöld í Populus tremula. Þar mun Gunnar M. G . kynna og flytja eigin ljóð. Gunnar er í flokki yngstu skálda, aðeins 23ja ára, og kynnir hér sína fyrstu ljóðabók, Skimað út, sem Populus tremula gefur út þetta sama kvöld. Bókin veður fáanleg á staðnum.

Aðgangur ókeypis.