26. jún. 2007

KONNI | 22. júní


Konni (úr Tenderfoot) ásamt gestum heldur tónleika í Populus tremula föstudaginn 22. júní.
Húsið verður opnað kl. 21:00.

Á tónleikunum mun Konni flytja efni af væntanlegri plötu sinni.

Aðgangur ókeypis, malpokar leyfðir.