15. okt. 2007

Skrokkabandið | 20. okt.

Laugardaginn 20. október kl. 22:00 heldur Skrokkabandið tónleika í Populus tremula.

Þar munu Kristján Pétur og Haraldur Davíðsson, ásamt flinkum aðstoðarmönnum, endurtaka spilverkið frá því í Deiglunni um verslunarmannahelgina – þá komu færri en vildu. Húsið opnað kl. 21:30. Mætum öll, enda aðgangur ókeypis.
Malpokar hið besta mál.