1. des. 2007

HELGI ÞÓRSSON | 6. des.
HELGI ÞÓRSSON Í KRISTNESI
Tveir skuggar - ástarljóð
BÓKMENNTAKVÖLD

Fimmtudaginn 6. desember kl. 21:00 verður haldið bókmenntakvöld í Populus tremula.
Helgi Þórsson í Kritnesi kynnir og flytur ljóðadagskrána TVEIR SKUGGAR – ÁSTARLJÓÐ. Helgi er víðkunnur fyrir ýmiss konar menningar- og listastarfsemi, m.a. tónlistariðkun með Helga og hljóðfæraleikurunum, myndlist og bókmenntir. Helgi hefur einnig gefið út bækurnar Rottusögur og Búgúndí frá Búmbabúmba.

Í tilefni dagsins gefur Populus tremula út lóðabókina Tveir skuggar - ástarljóð eftir Helga.
Það er níunda bókin í útgáfuröð Populus tremula sem hóf gögnu sína snemma á árinu.

Húsið verður opnað klukkan 20:30 – aðgangur ókeypis – malpokar leyfðir.