31. des. 2007

Gleðilega rest


Enn gengur nýtt ár í garð – og því tökum við fagnandi. Takk fyrir samfylgdina.

2007 er eins og önnur góð ár kvatt með söknuði enda viðburðaríkt og skilaði okkur miklum arði sem talinn er í ánægjustundum og samveru með gestum sem ávallt eru velkomnir.