7. mar. 2012

Útvarpsviðtal um Populus tremula

Mánudaginn 5. mars sl. var flutt afbragðsgott viðtal í þættinum Okkar á milli á Rás 1.
Þar talaði Pétur Halldórsson, útvarpsmaðurinn geðþekki, við Kristján Pétur Sigurðsson.

Meginefni viðtalsins var tilurð og starfsemi Populus tremula.
Við mælum eindregið með þessum bráðfína þætti, sem er að finna hér:

http://podcast.ruv.is/okkar_a_milli/2012.03.05.mp3