20. feb. 2012

HENRJETA MECE sýnir 24.-25. febrúar







DIALOGUES ON UNCERTAINITY II
Henrjeta Mece
24.-25. febrúar 2012

Laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00 mun kanadíska listakonan Henrjeta Mece opna myndlistar­sýningu í Pop­ulus Tremula.

Henrjeta, sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga og sýnt víða í Norður-­Ameríku og Evrópu, dvelur um þessar mundir í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri.

Á sýningunni verður röð teikninga þar sem listakonan veltir fyrir sér ljóðrænu þess að komast af í nútímasamfélagi.
Sjá einnig: http://hmece.wordpress.com/home/

Einnig opið sunnudaginn 25. febrúar kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.