7. feb. 2012

TRÚBADORAKVÖLD 2. mars


TRÚBADORAKVÖLD
Kristján Pétur, Guðmundur Egill, Aðalsteinn Svanur og Þórarinn Hjartarson

Föstudaginn 2. mars kl. 21.00 munu söngvaskáldin Kristján Pétur Sigurðsson, Guð­mundur Egill Erlendsson, Aðalsteinn Svanur Sigfússon og Þórarinn Hjartar­son halda trúba­dora­kvöld í Pop­ulus tremula.

Þeir félagar munu ýmist flytja eigin lög og ljóð eða túlka verk ann­arra höfunda með sínu nefi.

Húsið verður opnað kl. 20:30. Aðgangur ókeypis. Malpokar leyfðir.