16. jan. 2012

CLOSE HORIZONS H 21.-22. jan.






CLOSE HORIZONS
ÞÓRA SÓLVEIG BERGSTEINSDÓTTIR OG ERWIN VAN DER WERVE


Laugardaginn 21. janúar kl. 14.00 munu listamennirnir Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir og Erwin van der Werve opna sýninguna CLOSE HORIZONS í Populus Tremula.

Á sýningunni verða vídeó og teikningar eftir listamennina, sem dvelja nú í gestavinnustofu Gilfélagsins.
Sjá nánar: www.solla.org – www.erwinvanderwerve.nl

Eiinig opið sunnudaginn 22. janúar kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.