FORNLEIFAGRÖFTUR
Til gamans og upprifjunar detta hér inn nokkrar myndir frá fyrstu starfsárum Populus tremula, 2004-2005 og voru teknar áður en þessi bloggsíða fór í loftið. Þessar eru úr safni Aðalsteins Svans.
Og á Populus panodil síðunni, sem tengill er á hér hægra megin á þessari síðu, er fjöldi ljósmynda af viðburðurm. Það er Kristján Pétur sem af einstökum dugnaði ljósmyndar, skráir og setur inn myndir.
22. desember 2005 hélt Dean Ferrell, bassaleikari hjá Sinfó, tónleika ásamt Steinu.
Ógleymanlegt kvöld.
8. október 2005 var haldið afar skemmtilegt bókmenntakvöld tileinkað kínverska skáldinu Po Chu-i sem var uppi á níundu öld. Gestir voru jafnmargir lesurum. Hér les Atli Hafþórsson í hlutverki Po hins unga.
Þann 28. maí 2005 voru haldnir tvöfaldir trúbadortónleikar. Orri Harðarson annars vegar og Baldvin Ringsted „Bela“ hins vegar.
Á myndinni er Bárður Sigurðsson á banjóinu.
Haustið 2005 var haldið bókmenntakvöld helgað Ara Jósepssyni og ljóðabókinni Nei.
Halldór Blöndal sagði frá Ara og kynnum sínum af honum.
Hér les Kristján Jósteinsson úr kvæðum Dags Sigurðarsonar á bókmennta- og myndlistarkvöldi sem helgað var Degi.
Um páskana 2005 héldu stofnfélagar í Populus samsýningu.
Við opnun var boðið upp á sígarettur.
25. mars 2005. Þórarinn Blöndal sýndi frábæra innsetningu undir titlinum Einstigi.
Með Tóta á myndinn er auðvitað Papa sjálfur populus.
Og á Populus panodil síðunni, sem tengill er á hér hægra megin á þessari síðu, er fjöldi ljósmynda af viðburðurm. Það er Kristján Pétur sem af einstökum dugnaði ljósmyndar, skráir og setur inn myndir.
22. desember 2005 hélt Dean Ferrell, bassaleikari hjá Sinfó, tónleika ásamt Steinu.
Ógleymanlegt kvöld.
8. október 2005 var haldið afar skemmtilegt bókmenntakvöld tileinkað kínverska skáldinu Po Chu-i sem var uppi á níundu öld. Gestir voru jafnmargir lesurum. Hér les Atli Hafþórsson í hlutverki Po hins unga.
Þann 28. maí 2005 voru haldnir tvöfaldir trúbadortónleikar. Orri Harðarson annars vegar og Baldvin Ringsted „Bela“ hins vegar.
Á myndinni er Bárður Sigurðsson á banjóinu.
Haustið 2005 var haldið bókmenntakvöld helgað Ara Jósepssyni og ljóðabókinni Nei.
Halldór Blöndal sagði frá Ara og kynnum sínum af honum.
Hér les Kristján Jósteinsson úr kvæðum Dags Sigurðarsonar á bókmennta- og myndlistarkvöldi sem helgað var Degi.
Um páskana 2005 héldu stofnfélagar í Populus samsýningu.
Við opnun var boðið upp á sígarettur.
25. mars 2005. Þórarinn Blöndal sýndi frábæra innsetningu undir titlinum Einstigi.
Með Tóta á myndinn er auðvitað Papa sjálfur populus.
<< Home