30. maí 2011

Þorsteinn STEINI Gíslason | Án titilsLaugardaginn 4. júní kl. 14:00 opnar myndistarmaðurinn Þorsteinn Steini Gíslason sýninguna Án titils í Populus Tremula.

Verkin á sýningunni eru olíumálverk sem listamaðurinn hefur unnið á síðustu þremur árum.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 5. júní kl. 14:00-17:00.
Aðeins þessi eina helgi.