KRISTJÁN PÉTUR | tónleikar í Reykjavík 20. jan.

Föstudagskvöldið 20.janúar kl. 22.00 mun Kristján Pétur Sigurðsson, bæði einn og óstuddur og í kompaníi við Harald Davíðsson ( Hið Aðallega Skrokkaband ) og fleri vini, halda tónleika á skemmtistaðnum ObLaDi ObLaDa, Frakkastíg 8 í Reykjavík.
Kristján Pétur og vinir munu svo til eingöngu flytja lög og texta Kristjáns með nokkrum heiðarlegum undatekningum.
Aðgangseyrir er 1.000 kr.
<< Home