3. jan. 2012

ÍVAR HOLLANDERS SÝNIR 7.-8. jan.ÓÐUR
ÍVAR HOLLANDERS

Laugardaginn 7. janúar klukkan 14.00 mun Ívar Hollanders opna sýninguna ÓÐUR í Populus tremula.
Á sýningunni verða mínimalísk innsetningarverk.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 8. jan. kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.