8. nóv. 2011










Norðan suðið
LJÓÐADAGSKRÁ


Þann 12. nóvember næstkomandi, ætla nokkur skáld og listamenn að leiða saman vindáttir norðurs og suðurs... (Akureyri, Reykjavík... og Belgía)

Þau munu kalla fram eina hrinu ljóða, tóna og myndverka í Populus Tremula klukkan 21:00 og vona að sem fæstir láti það sem vind um eyru þjóta...

Fram koma:

Ásgeir H Ingólfsson (N)
Bergþóra Snæbjörnsdóttir (S)
Bragi Páll (S)
Gréta Kristín Ómarsdóttir (N)
Hekla Björt (N)
Jón Bjarki (S)
Jón Örn Loðmfjörð (S)
Nicolas Kunysz (S)
Sindri Freyr (S)
Solveig Pálsdóttir (S)
Þorgils Gíslason (N)

Aðgangur ókeypis. Malpokar leyfðir.