23. jan. 2012

NÁTTFARI OG HELLVAR | TÓNLEIKAR 27. JAN.Föstudaginn 27. janúar kl. 22.00 munu hljómsveitirnar NÁTTFARI og HELLVAR halda tónleika í Pop­ulus Tremula.

Hellvar og Náttfari eru að fylgja eftir breiðskífum sínum, ,,Stop That Noise” og ,,Töf” sem komu út í haust, en þær hafa báðar endað á árslistum tónlistargagnrýnenda yfir bestu plötur ársins 2011.

---

Á síðustu stundu forfallaðist Náttfari. Til að fylla skarðið mættu hljómsveitirnar Myrká og Helgi og hljóðfæraleikararnir, eins og myndirnar sýna.

Húsið verður opnað kl. 21.30 | Aðgangur ókeypis | Malpokar leyfðir