NÁTTFARI OG HELLVAR | TÓNLEIKAR 27. JAN.






Föstudaginn 27. janúar kl. 22.00 munu hljómsveitirnar NÁTTFARI og HELLVAR halda tónleika í Populus Tremula.
Hellvar og Náttfari eru að fylgja eftir breiðskífum sínum, ,,Stop That Noise” og ,,Töf” sem komu út í haust, en þær hafa báðar endað á árslistum tónlistargagnrýnenda yfir bestu plötur ársins 2011.
---
Á síðustu stundu forfallaðist Náttfari. Til að fylla skarðið mættu hljómsveitirnar Myrká og Helgi og hljóðfæraleikararnir, eins og myndirnar sýna.
Húsið verður opnað kl. 21.30 | Aðgangur ókeypis | Malpokar leyfðir
<< Home