3. mar. 2008

SÁ SEM KEMUR AFTUR... | 7. mars
SÁ SEM KEMUR AFTUR ER ALDREI SÁ SAMI OG FÓR
Stefán Hörður Grímsson
BÓKMENNTAKVÖLD
Umsjón: Kristján Pétur Sigurðsson


Föstudaginn 7. mars kl. 21:00 verður flutt bókmenntadagskráin SÁ SEM KEMUR AFTUR ER ALDREI SÁ SAMI OG FÓR í Populus Tremula. Dagskráin er með og um ljóðskáldið Stefán Hörð Grímsson í umsjón Kristjáns Péturs Sigurðssonar.

Húsið verður opnað kl. 20:30. Aðgangur ókeypis og malpokar leyfðir.