21. feb. 2008

KARLMENN ERU SVÍN | 29. feb.




KARLMENN ERU SVÍN
Gamli elgur
MÁLVERKASÝNING

Föstudaginn 29. febrúar kl. 21:00 mun Gamli elgur, betur þekktur undir nafninu Helgi, opna málverkasýninguna Karlmenn eru svín í Populus tremula þar sem hann sýnir glæný olíumálverk.

Sýningin verður opnuð með pompi og pragt þar sem einvala lið hljóðfæraleikara mun spila nokkur lög og malpokar verða leyfðir.
Einnig opið laugardaginn 1. mars og sunnudaginn 2. mars frá kl. 14:00-17:00.

Aðeins þessi eina helgi.