HÖFUNDAR LESA ÚR NÝJUM BÓKUM
Laugardaginn 14. desember kl. 20.00 munu
skáld og rithöfundar lesa úr nýjum bókum í Populus tremula. Viðburðurinn er
haldinn í samstarfi Populus tremula, bókaútgáfunnar Uppheima og Eymundsson.
Höfundar árita verk sín og bækurnar bjóðast á tilboðsverði.
Eftirtaldir höfundar koma fram:
Bjarki Karlsson
Árleysi alda
Guðbrandur
Siglaugsson
Þúfnatal
Pálmi Gunnarsson
Gengið
með fiskum
Sigmundur Ernir
Rúnarsson
Ein
á enda jarðar
Urður Snædal
Les
úr væntanlegri ljóðabók
Örlygur
Kristfinnsson
Svipmyndir
úr síldarbæ II
Húsið verður opnað kl. 19.45 – Aðgangur ókeypis
– Malpokar leyfðir
<< Home