25. sep. 2013

Simon Rivett sýnir 28.-29. september


Laugardaginn 28. september kl. 14.00 opnar breski landslagsmálarinn Simon Rivett myndlistarsýningu í Populus tremula. Simon, sem kemur frá Newcastle, dvelur í gestavinnustofu Gilfélagsins um þessar mundir. sjá nánar hér: www.simonrivett.co.uk


Sýningin er einnig opin sunnudaginn 29. september kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.