9. sep. 2013

Fatasala í PopulusFATASALA

Helgina 14. og 15. september bjóðum við alla velkomna á litla fatamarkaðinn okkar í Populus tremula

Erum með barnafatnað, skó og gott úrval af kvenfatnaði, bæði notað og nýtt.


Salan verður opin laugardaginn 14. frá kl.15:00-21:00 og sunnudaginn 15. frá kl. 14:00-18:00. 


Komið og upplifið skemmtilega stemmningu. Aðeins þessi eina helgi.
Helga, Begga og Björg