19. nóv. 2013

TÓNLEIKAR Í POPULUS 23. NÓVEMBERLaugardaginn 23. nóvember kl. 22.00 halda Helgi og hljóðfæraleikararnir, mafama og fleiri tónleika í Populus tremula. Allir velkonmir –mðr er manns gaman.

Húsið opnað kl. 21.30 – aðgangur ókeypis – malpokar leyfðir.