14. okt. 2013

Drekamezza III – 19. október
Laugardaginn 19. október kl. 19.19 til 00.00 halda vínyl-kanilsnúðurinn Delightfully Delicious (aka Arnar Ari) ásamt Úlfi Braga Kaffi þriðju Drekamezzuna í Populus tremula

Þeir munu snúa sér og öðrum gegn einelti, ofbeldi og vanlíðan.

Allir velkomnir og þá sérstaklega tröll, álfar og hindurvættir. Aðgangur ókeypis.

Myndirnar tók Daníel Starrason – bestu þakkir.