30. sep. 2013

Margrét Nilsdóttir 5.-6. októberLaugardaginn 5. október kl. 14.00 opnar Margrét Nilsdóttir sýningu á nýjustu verkum sínum í Populus tremula

Í þetta sinn sækir hún innblástur í hina fornu, japönsku fjötralist, kinbaku. Á sýningunni takast efnislegir fjötrar á við þá sálrænu og me því gerð tilraun til að vekja áhorfandann til umhugsunar um það sem heftir okkur.


Sýningin er einnig opin sunnudaginn 6. október kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.