11. nóv. 2013DAGUR MEÐ DROTTNI – RAGNAR HÓLM

Laugardaginn 16. nóvember kl. 14.00 opnar Ragnar Hólm sýningu á nýjum vatnslitamyndum í Populus tremula. Heiti sýningarinnar, Dagur með Drottni, vísar til himneskrar fegurðar ís­lenskrar náttúru. Þetta er sjötta einkasýning Ragnars.


Sýningin er einnig opin sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.