25. nóv. 2013

Guðrún Pálina sýnir portrett


Laugardaginn 30. nóvember kl. 14.00 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir myndlistar­sýning­una Portrett í Populus tremula. Öll verkin á sýningunni eru unnin á þessu ári.


Sýningin er einnig opin sunndudaginn 1. desember kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.