17. nóv. 2014

Aðalsteinn Svanur og Sigurður Ormur halda tónleika 22. nóv.Laugardaginn 22. nóvember kl. 21.00 halda feðgarnir Aðalsteinn Svanur Sigfússon og Sigurður Ormur Aðalsteinsson trúbadoratónleika Populus tremula. Þar munu fleir flytja eigið efni, lög og texta. Einhverjir kannast við Aðalstein Svan eftir áratuga starf að ýmsum listum en hér mun Sigurður Ormur stíga í fyrsta sinn á svið opinberlega með eigin tónlist.


Plássið verður opnað kl. 20.30 –  Aðgangur ókeypis    Malpokar leyfðir.