2. jún. 2014

Ragnar Hólm sýnir um hvítasunnunaRagnar Hólm sýnir í Populus um hvítasunnuhelgina

Laugardaginn 7. júní kl. 14.00 opnar Ragnar Hólm myndlistarsýningu í Populus tremula. Ragnar hefur á undanförnum árum haldið nokkrar sýningar á vatnslitamyndum en að þessu sinni sýnir hann ný olíumálverk.

Sýningin er einnig opin á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.