24. mar. 2014

DREKAMEZZA VI

Föstudaginn 28. mars og laugardaginn 29. mars kl. 19.19 til 00.00 verður haldin tvöföld Drekamezza VI í Populus tremula. Að vanda er það DJ Delicious sem annast mezzugjörðina.

ATHUGIÐ AÐ MESSAÐ VERÐUR TVÖ KVÖLD Í RÖÐ!

Aðgangur ókeypis.