1. des. 2014

Agnes Ársælsdóttir og Vala Hjaltalín sýna 5.-7. nóv.KVÁNRÍKI

Föstudaginn 5. desember kl. 18.00 opna Agnes Ársælsdóttir og Vala Hjaltalín sýninguna Kvánríki í Populus tremula. Sýndar verða myndir í hinum ýmsu miðlum auk myndbands sem þær unnu í sameiningu og er titilverk sýningarinnar.

Sýningin er opin þessa einu helgi, frá kl. 18:00-22:00 á föstudag og kl. 14:00-17:00 laugardaginn 6. desember og sunnudaginn 7. desember.