24. júl. 2011

MYRKÁ | tónleikar 30. júlíLaugardaginn 30. júlí kl. 22:00 heldur hljómsveitin MYRKÁ tónleika í Populus Tremula.

Flutt verða lög af væntanlegri plötu í bland við eldra efni og diskurinn 13 verður í boði á tilboðsverði.
Tónleikarnir verða þeir síðustu sem sveitin heldur í fullri lengd áður en hún leggur upp í tónleikaferð til New York.

Aðgangur ókeypis – Malpokar leyfðir.

Kristján Pétur með tónleika í VerksmiðjunniTónleikar
Kristján Pétur Sigurðsson flytur uppáhaldslög
Verksmiðjan Hjalteyri
Laugardaginn 23. júlí kl. 20:30

Kristján Pétur Sigurðsson flytur þó nokkur uppáhaldslög eftir sjálfan sig, Cornelis Vreswijk, Jón frá Hvanná, CM Bellman, Tom Waits, Bob Dylan, Leonard Cohen, Harald Davíðsson og ef til vill fleiri.

Sérlegir aðstoðarmenn eru Guðmundur Egill Erlendsson og Birgir Sigurðsson