7. mar. 2011

ARNA VALSDÓTTIR SÝNIR | 12.-13. MARSARNA VALSDÓTTIR
myndbandsinnsetning
12.-13. mars 2011

Laugardaginn 12. mars kl. 14:00 opnar Arna Valsdóttir myndbandsinnsetningu í Populus tremula.

Sýningin ber yfirskriftina Staðreynd 3 – Lady sings the blues – oggolítill óður til Billie.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 13. mars kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.